Kíktu til okkar og leyfðu sköpunarkraftinum að flæða
Skrímslasmiðjan er staðsett á Álftanesi, umvafin yndislegri náttúru, fallegri fjöru og fulgalífi.
Skrímslasmiðjan hentar fyrir allan aldur og er frábær skemmtun fyrir fjölskyldur eða vinahópa.