top of page
20231110_115937_edited.jpg

Gjafabréf í Skrímslasmiðjuna

Gefðu einstaka upplifun í jólagjöf! 

Skrímslasmiðjan er einstök gjöf sem hentar fyrir alla fjölskylduna

20230531_121335_edited.jpg

Búðu til þitt eigið skrímsli! 

Kíktu til okkar og leyfðu sköpunarkraftinum að flæða

 

Skrímslasmiðjan er staðsett á Álftanesi, umvafin yndislegri náttúru, fallegri fjöru og fulgalífi.

 

Skrímslasmiðjan hentar fyrir allan aldur og er frábær skemmtun fyrir fjölskyldur eða vinahópa. 

 

 

Skrímslin í Hraunlandi

Skrímslin í Hraunlandi eru ljúfar og kátar litlar verur sem aðeins börn geta séð. Hvert og eitt skrímsli býr yfir sérstökum hæfileikum sem þau hafa fengið frá náttúrunnar hendi. Skrímslin hafa búið hjá okkur mönnunum í aldaraðir. En nú þurfa þau allt í einu að yfirgefa heimili sín, torfbæina, í fyrsta sinn og búa sig undir kaldan og grimman vetur, alveg sjálf. 

Skrímslin þurfa að læra að vinna saman ef þau eiga að lifa af stormana framundan. Þegar allt virðist ætla að fara á versta veg fá þau hjálp úr óvæntri átt og læra hversu máttug vináttan er. 

The Skrimsli Bjork
Kapa_islensk_framhlið.jpg
bottom of page